Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Aðalfundur DREKA vélhjólaklúbbs austurlands verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl 2009 í fundarsal JG bíla Kaupvangi 16 Egilsstöðum (við hliðina á Húsasmiðjunni) kl:20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Vísindi og fræði | 22.3.2009 | 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þar sem við erum með Seyðisfjörð inni í miðju félagssvæðinu hjá okkur þá er gráupplagt að nýta þessar öndvegis samgöngur við umheiminn og sigla af landi brott með Norrænu.
Hugmyndin er semsé að Vélhjólaklúbbur austurlands fari í sýna fyrstu opinberu heimsókn til Færeyja, brottför frá Seyðisfirði fimmtudag 11.júní og heimkoma 18.júní. Dagskrá ferðarinnar er ómótuð enn sem komið er en stefnt er að því að heimsækja bifhjólafólk sem víðast á eyjunum og hugsanlega að stofna til vinasambands við klúbba á svæðinu.
Listaverð á siglingunni er 38.800. miðað við gengi dagsins í dag fyrir mann og hjól báðar leiðir, mögulega má ná því verði eitthvað niður fyrir hóp. Gisting í Færeyjum er samtals fimm nætur hana mætti festa niður að einhverju eða öllu leyti eftir smekk.
Þeir sem áhuga hafa á að vera með eða hafa hugmyndir eða upplýsingar af einhverju tagi sem gætu komið að gagni eru vinsamlegast beðnir að setja sig í samband við Einar #8 eða senda póst á klúbbinn drekarvka@gmail.com .
Í Færeyjum í maí 2008.
Vísindi og fræði | 15.3.2009 | 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ferða og útivistarfélagið Slóðavinir í samstarfi við Bernhard, Mótorhjólasafn Íslands og Sniglanna kynna.
Sögustund - Frumkvöðlar í ferðamennsku á mótorhjólum
Ferðasögur, ljósmyndasýning og sýning á gömlum mótorhjólum.
Sögustundin fer fram í húsakynnum Bernhard ehf Vatnagörðum 24, 17 mars 2009.
Dagskrá kvöldsins:
kl.18:00
Húsið opnar. Í sýningarsal verður búið að koma fyrir mótorhjólum sem öll eiga það sameiginlegt að hafa verið notuð til ferðalaga fyrir 20-35 árum síðan. Einnig er boðið upp á ljósmyndasýningu, en ljósmyndirnar verða svo færðar Mótorhjólasafni Íslands til varðveislu.
19:00 19:10
Setningarávarp frá formanni og stjórnarmanni Slóðavina
19:10 19:40
Njáll Gunnlaugsson Mótorhjólið í 100ár. Upphaf ferðamennsku á mótorhjólum
Njál, ætti allt hjólafólk að kannast við, hvort sem það er í gegnum félagsstarf klúbbana, ökukennslu eða af lestri bókarinnar Þá riðu hetjur um héruð, 100ára saga mótorhjólsins á íslandi. Við vinnslu bókarinnar viðaði Njáll að sér miklu efni sem tengist ferðamennsku á mótorhjólum, en aðeins brot af því efni rataði í bókina, og sumt barst of seint.
Njáll mun meðal annars segja frá fyrstu ferðinna á tveimur Harley Davidson mótorhjólum til Egilsstaða á fjórða áratugnum, en hún tók 10 daga. Að auki verða sýndar myndir úr eini af fyrstu ferðunum yfir Kjöl á mótorhjólum og sitthvað fleira.
19:40 20:10
25 ára afmæli Bifhjólasamtaka lýðveldisins
Í ár fagna Sniglarnir 25 ára afmæli sínu. Frá stofnun samtakanna hefur verið farin árleg ferð upp í Landmannalaugar. Þessar ferðir hafa verið farnar á öllum gerðum hjóla og því eru til ótal skemmtilegar sögur um hrakfarir og sæta sigra. Félagar úr samtökunum ætla að segja frá starfinu, ferðalögunum og afmælisárinu.
20:10 21:00 Hlé
21:00 21:45
Geir Gunnarson og Óðin Gunnarsson
Þeir Geir og Óðin hafa frá mörgu að segja og að þessu sinni leggja þeir áherslu á ferðlög sín fljótlega eftir 1970. Það á engin eftir að verða svikin af ævintýralegum ferðum þeirra félaganna um ófærur Íslands.
21:45-22:10
Jóhann Freyr Jónsson, safnstjóri Mótorhjólasafns Íslands.
Um þessar mundir er verið að byggja upp Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri. Safnið hefur nú þegar eignast mikið af gripum til að sýna og ætlar Jóhann safnstjóri að kynna safnið fyrir okkur og þá gripi sem safnið hefur eignast og tengjast ferðalögum á mótorhjólum.
Þess má geta að til sölu verður bók Njáls Gunnlaugssonar, Þá riðu hetjur um héruð, en ágóði af sölu bókarinnar rennur til Mótorhjólasafns Íslands
22:10 23:00 Opin hús.
Vísindi og fræði | 15.3.2009 | 19:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nafn Póstnr. Tölvupóstfang Sími
01 Grétar H. Geirsson 750 gretarh@mmedia.is 894-7105
02 Rúnar Jóhannsson 730 joelj@simnet.is 844-9664
03 Örn Þorsteinsson 750 torsteinsson@visir.is 869-7523
04 Hlífar Þorsteins 740 n200@simnet.is 892-8922
05 Heiðar Sölvason 700 heidars@n1.is 820-9070
06 Magnús A. Stefánsson 755 elsalisa@simnet.is 860-3540
08 Einar Sv Björnsson 735 einaroggudbjorg@simnet.is 893-5204
09 Vilhelm Benediktsson 700 villiben(hjá)simnet.is 893-3444
11 Guðjón A. Einarsson 735 einaroggudbjorg@simnet.is 868-7574
12 Högni P. Harðarson 750 hognipall@gmail,com 894-9886
13 Teódór Elvar Haraldsson 740 atte@simnet.is 895-4620
14 Ólafur N. Eiríksson 750 olafur.n@visir.is 895-2709
15 Sigurður Þórsson 740 siggitor@visir.is 659-6589
17 Einar Óli Rúnarsson 700 eor@mi.is 895-1823
18 Þorfinnur S Hermansson 740 toffi@simnet.is 864-1635
19 Þorsteinn O Björgvinsson 740 steini59@gmail.com 894-7243
20 Einar Dalberg Einarsson 735 ede67@hive.is 899-4334
21 Jón Kristinn Henriksen 730 jkh@mi.is 865-1986
22 Hlynur Bragason 701 hlynurbr@simnet.is 867-0528
23 Magnús Þorri Magnússon 750 thorri@lvf.is 893-9008
24 Auðbjörn Guðmundsson 735 864-2320
25 Brynjar Ingjaldsson 750 km270@hotmail.com 865-2196
26 Stefán Ríkharðsson 740 srbiker(hjá)simnet.is 895-8316
27 Björn Starri Júlíusson 701 bsj@launafl.is 895-2524
28 Ari Sævarsson 101 arisaevars@simnet.is 847-1816
29 Smári Sigurjónsson 700 smarisig@hotmail.com 896-2345
30 Ingvar Hrólfsson 700 ingihrolfs@simnet.is 899-9359
32 Þórhallur Ásmundsson 700 lolli6@simnet.is 869-8212
34 Níels P. Sigurðsson 750 varmaland@simnet.is 475-1208
35 Ómar Sverrisson 740 omarsve@simnet.is 895-9942
36 Níels S Þorvaldsson 735 nielss@simnet.is 897-6128
37 Gunnar Pétur Gunnarsson 700 gunnarpetur@visir.is 863-6580
39 Sigurþór Örn Arnarson 700 sissiogdora@simnet.is 843-9323
40 Stefán Jónsson 730 stefan.magnus.jonsson@gmail.com 867-8530
41 Guðmundur Ármannsson 700 garmanns@centrum.is 863-3600
43 Reynir Reynisson 701 ninni.nr1@hotmail.com 863-6255
44 Páll S Rúnarsson 730 psr@simnet.is 894-1291
45 Skúli Hannesson 700 enbla34@gmail.com 894-2669
46 Þórunn Þorgrímsdóttir 750 hordurarna@simnet.is 868-0060
47 Hörður Árnason 750 hordurarna@simnet.is 894-1633
48 Sóveig D Guðmundsdóttir 701 hlynurbr@simnet.is 894-0665
49 Arnfríður Hafþórsdóttir 750 addaha@visir.is 861-2230
50 Friðbjörn R Ægisson 701 rosi1@simnet.is 892-9198
51 Þorleifur J Guðjóns 109 thorleifur@fjolsmidjan.is 822-7199
52 Úlfar Svavarsson 700 ulfars@simnet.is 899-4338
53 Steingrímur P Hreiðarsson 700 steinipalli@visir.is 848-3264
54 Kári Elvar Arnþórsson 730 893-8412 kariea(hjá)simnet.is
55 Davíð Arnar Sigurðsson 701 darnar@simnet.is 862-1522
56 Jófríður Gilsdóttir 740 toffi@simnet.is 895-3615
57 Unnur Sveinsdóttir 750 unnur.sveinsdottir@gmail.com 892-2322 58 Rebekka Hrafntinna Níelsd. 735 hrafntinna@hotmail.com 867-0827
59 Óskar Þór Guðmundsson 750 894-9909
60 Málfríður Hafdís Ægisdóttir 750 mhafdis(hjá)simnet.is 863-3663
61 Ólöf Sigurbjartsdóttir 765 olof.inga(hjá)simnet.is 868-6685
62 Árnþór Magnússon 765 amagg50(hjá)hotmail.com 892-2848
Vísindi og fræði | 23.2.2009 | 22:06 (breytt 14.5.2009 kl. 05:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Maður fer í sturtu rétt í þann mund, er konan hans er að ljúka sinni og dyrabjallan hringir.
Konan vefur um sig handklæði og hleypur til dyra.
Hún opnar hurðina og úti stendur Biggi úr næsta húsi.
Áður en henni tekst að koma upp orði segir Biggi: "Ég gef þér hundraðþúsund ef þú lætur handklæðið falla".
Hún hugsar sig um smá stund og lætur svo handklæðið falla og stendur nakin fyrir framan Bigga. Eftir nokkrar sekúndur lætur Biggi hana fá hundraðþúsund og fer.
Konan vefur handklæðinu aftur utan um sig og fer aftur inn.
Þegar hún kemur inn á bað spyr eiginmaðurinn: "Hver var þetta?"
"Þetta var Biggi í næsta húsi", svarar hún.
"Frábært", segir maðurinn, "nefndi hann eitthvað um þessi hundraðþúsund sem hann skuldar mér?"
Boðskapur sögunnar:
Ef þú deilir mikilvægum upplýsingum varðandi lán og áhættu með hluthöfum tímanlega geturðu verið í aðstöðu til að koma í veg fyrir óþarfa afhjúpun
Lexía 2:
Prestur bauð nunnu far. Hún settist inn og krosslagði fætur, sem varð til að bera fót hennar.
Presturinn missti næstum stjórn á bílnum. Eftir að hafa náð stjórninni aftur, strauk hann hendinni laumulega upp eftir fæti hennar.
Nunnan sagði þá: "Mundu eftir Orðskviðunum 10:4".
Presturinn dró að sér hendina, en þegar hann skipti um gír strauk hann hendinni aftur upp eftir fæti hennar.
Aftur segir nunnan: "Mundu eftir Orðskviðunum 10:4".
Presturinn afsakaði sig og sagði: "Fyrirgefðu systir, holdið er veikt".
Er þau renna í hlað við klaustrið andvarpar nunnan þunglega og fer sína leið.
Þegar presturinn kemur í kirkjuna flettir hann upp Orðskviðunum 10:4. Þar stóð: " Snauður verður sá, er með hangandi hendi vinnur, en auðs aflar iðin hönd".
Boðskapur sögunnar:
Ef þú ert ekki vel upplýstur í starfi þínu gætirðu misst af stórkostlegum tækifærum
Lexía 3:
Sölumaður, ritari og deildarstjóri eru á leið í mat þegar þau finna fornan olíulampa.
Þau nudda lampann og út kemur töfraandi. Andinn segir: "Ég veiti hverju ykkar eina ósk".
"Ég fyrst! Ég fyrst!", segir ritarinn. "Ég vil vera á Bahamaeyjum á hraðbát algerlega áhyggjulaus". Og púff! Hún er horfin.
"Næst ég! Næst ég!", segir sölumaðurinn. "Ég vil vera á Hawaii að slaka á með einkanuddara og endalausar birgðir af Pina Colada og ástinni minni". Og púff! Hann er horfinn.
"Allt í lagi, það er komið að þér", segir andinn við deildarstjórann.
Deildarstjórinn segir: "Ég vil að þessi tvö verði komin aftur á skrifstofuna eftir mat".
Boðskapur sögunnar:
Alltaf láta yfirmanninn tala fyrst.
Vísindi og fræði | 19.2.2009 | 20:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15. janúar 2009 15:54 |
Ef þú heldur að hjólin séu dýr á Íslandi..... |
Honda í Danmörku var að birta verðlista yfir hjólin sem þeir bjóða upp á núna. Hér eru nokkur verðdæmi, DKK snúið beint á okkar ylhýra á gengið 22,822
Honda CCR 600RRA Íkr. 4.564,332 Honda CBR 1000RR Íkr. 5.577,211 Honda VFR800A Íkr. 5.020.772 Honda VT750 Shadow Íkr. 3.035,280 Honda Goldwing Íkr. 11.410,908 ??????????? Hættum svo að væla yfir verðinu hér............ |
Vísindi og fræði | 19.2.2009 | 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)



Vísindi og fræði | 5.2.2009 | 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vísindi og fræði | 3.2.2009 | 21:13 (breytt 5.2.2009 kl. 16:26) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sala á Harley-Davidson mótorhjólum dregst saman um 58%
Harley-Davidson mótorhjólaframleiðandinn neyðist til að draga úr framleiðslu sinni og segja upp rúmlega 1100 starfsmönnum í kjölfar aðkomuviðvörunnar. Eftirspurn og sala á mótorhjólunum hefur dregist saman um 58% frá því 2007.
Dregið verður úr 13% áætlaðrar framleiðslu á árinu og þá verður 12% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp störfum.
Kv #36Vísindi og fræði | 24.1.2009 | 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar hitamælirinn hjá mér var kominn í 6 gráður um hádegið þá var ekki lengur verjandi að halda fáknum inni í skúr. Þegar ég var kominn í gallann og búinn að renna gripnum út á götu þá voru komin tvö hjól í viðbót í hópinn. Við erum búnir að rúlla um vegakerfið innan Fjarðabyggðar í dag frá Stöðvarfirði til Eskifjarðar. Frábært að komast svona út á þessum árstíma. Vona svo sannarlega að einhverjir fleiri hafi komist út að hjóla í dag.
#12
Vísindi og fræði | 24.1.2009 | 16:55 (breytt kl. 16:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)