Flutningar.

Vefurinn okkar www.drekar.is er kominn það vel á legg að nú er tímabært að kveðja þetta blogg og snúa sér alfarið að vefnum. 

Þegar við verðum búinn að ná nægjanlega góðum tökum á heimasíðu rekstrinum þá verða allar upplýsingar sem hér er að finna ásamt myndum og fleiru flutt yfir.

Félagar eru hvattir til að senda inn allt sem þeir telja að eigi heima á síðunni og einnig að nýta spjallþræðina.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband