Af einhverjum einkennilegum ástæðum þá er auglýst sýning á bifhjólum Drekafélaga á Egilsstöðum í tengslum við Ormsteiti á laugardaginn. Til að valda ekki fólki vonbrigðum þá höfum við flýtt brottförinni frá Reyðarfirði á laugardagsmorguninn um hálftíma til að hægt verði að stoppa aðeins hjá hjólafólki og sýnendum á Egilstöðum áður en haldið verður áfram á Möðrudalsgleðina.
Brottför frá Olís Reyðarfirði verður kl:10.30.
Flokkur: Vísindi og fræði | 13.8.2009 | 17:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.