Góðir dagar á Dalvík

Ágætis hópur af Drekum mætti á Fiskidaginn um helgina og naut veitinga og veðurblíðu.

100_4841

Næsta ferð er um helgina á Möðrudalsgleðina og má sjá nánar um það í viðburðadagatalinu. Og svo er það að sjálfsögðu miðvikudagurinn hjá póstinum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband