Hvað segja menn um helgina frammundan? Er einhver stemming fyrir hópkeyrslu? Ef mér skjátlast ekki þá var Hlífar með töflufund varðandi hópkeyrslu í síðustu viku er ekki rétt að fara að prófa þetta?
með kveðju
#12
Flokkur: Vísindi og fræði | 30.7.2009 | 11:16 (breytt kl. 11:17) | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
DREKA tenglar
- FÉLAGATAL Ekki hjóla einn , hringdu í vin !
- Lög Dreka vka. Með lögum skal klúbb reka............
- Inntaka nýrra félaga Umsókn um aðild
- Viðburðadagatal 2009 Hvenær það gerist.
Klúbbar
- Náttfari Framúrskarandi
- Tían
- Sniglarnir
- Hogriders Elskaðir í Keflavík
- Dúllarar Ef ég væri Töffari
- Ernir
- Raftar
- Postular
- Smaladrengir
- Harley Owners Group
- GWRRA IS-A Iceland,
- BMW mótorhjólaklúbburinn
Ýmislegt
- cruisercustomizing Dótabúð fyrir Hippa
- Motorcycle Larry verslun í USA
- Iron butt Járnrassar kunna að sitja í hnakk.
- Forwood hjónin Keppnis ferðalag
- LOUIS Dótabúð
- MC info Ýmislegt
- Touratech
- David silver spares Varahlutaversl í Englandi
- Framhjólafesting
- Táknmál hjólamansins
- Group Riding
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað hefur þú í huga félagi #12.
#60
Malla (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 23:20
Ég hef ekkert framm að færa en var satt að segja að vonast eftir hugmyndum frá Norðfyrðingunum, þeir ættu að þekkja sinn bæ og sína skemmtun og þar með að geta komið með tillögur.
Högni Páll Harðarson, 31.7.2009 kl. 10:19
Vonandi geta einhverjir séð sér fært að koma á sínum fákum á Neystaflug,þó ekki hafi verið skipulagt eða rætt um slíka ferð hér á síðunni,ég tek undir með Högna að slík tillaga hefði átt að koma fram mikið fyrr,en ef einhverjir hafa hug á að láta sjá sig hér á Norðfirði eru þeir alltaf velkomnir.Þar sem þessi hugdetta kemur svona seint sting ég upp á sunnudag.2.ágúst
Sigurður Þórsson (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.