Þeir sem hafa hug á að fara á landsmótið um næstu helgi mega gjarnan láta vita af sér þar sem uppi eru óskir um annann brottfarar tíma heldur en 9 á föstudags morgun.
Það er hægt að senda póst eða hringja í Högna og svo getum við líka rætt þetta á miðvikudags kvöldið yfir kaffi hjá Samma.
Flokkur: Vísindi og fræði | 29.6.2009 | 23:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.