27.júní.

Sautján Drekar nýttu sér frábæra aðstöðu sem við fengum afnot af og stífbónuðu fáka sína, sumir mættu á hreinum hjólum og grilluðu því meir.

Myndir í albúmi.

Gaman að sjá alla sem mættu og takk fyrir daginn.

 

Kveðja 

Malla #60


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Páll Harðarson

Þetta var helvíti flott, Þorri á hrós skilið fyrir aðstöðuna og Malla fyrir að koma þessu á.

Högni Páll Harðarson, 29.6.2009 kl. 23:30

2 identicon

Og Óli Níels líka.

Malla (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband