Drekar kynna sig í Fjarðaportinu.

Alls voru það tólf félagar sem mættu á hjólunum sínum í Fjarðaportið til að sýna sig og sjá aðra, þó aðallega hafi nú verið mætt til að sýna hjólin og kynna klúbbinn. 

 img_6007.jpg

Við fengum einnig heimsókn í Portið en það voru Dúllarar sem sýndu okkur þann heiður að kíkja til okkar, þeir eru að "Dúlla" sér hringinn þessa dagana.  Við þökkum þeim fyrir komuna og óskum þeim góðrar ferðar.

 

Takk fyrir daginn félagar.

 

Malla #60


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband