Ferđa og útivistarfélagiđ Slóđavinir í samstarfi viđ Bernhard, Mótorhjólasafn Íslands og Sniglanna kynna.
Sögustund - Frumkvöđlar í ferđamennsku á mótorhjólum
Ferđasögur, ljósmyndasýning og sýning á gömlum mótorhjólum.
Sögustundin fer fram í húsakynnum Bernhard ehf Vatnagörđum 24, 17 mars 2009.
Dagskrá kvöldsins:
kl.18:00
Húsiđ opnar. Í sýningarsal verđur búiđ ađ koma fyrir mótorhjólum sem öll eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa veriđ notuđ til ferđalaga fyrir 20-35 árum síđan. Einnig er bođiđ upp á ljósmyndasýningu, en ljósmyndirnar verđa svo fćrđar Mótorhjólasafni Íslands til varđveislu.
19:00 19:10
Setningarávarp frá formanni og stjórnarmanni Slóđavina
19:10 19:40
Njáll Gunnlaugsson Mótorhjóliđ í 100ár. Upphaf ferđamennsku á mótorhjólum
Njál, ćtti allt hjólafólk ađ kannast viđ, hvort sem ţađ er í gegnum félagsstarf klúbbana, ökukennslu eđa af lestri bókarinnar Ţá riđu hetjur um héruđ, 100ára saga mótorhjólsins á íslandi. Viđ vinnslu bókarinnar viđađi Njáll ađ sér miklu efni sem tengist ferđamennsku á mótorhjólum, en ađeins brot af ţví efni ratađi í bókina, og sumt barst of seint.
Njáll mun međal annars segja frá fyrstu ferđinna á tveimur Harley Davidson mótorhjólum til Egilsstađa á fjórđa áratugnum, en hún tók 10 daga. Ađ auki verđa sýndar myndir úr eini af fyrstu ferđunum yfir Kjöl á mótorhjólum og sitthvađ fleira.
19:40 20:10
25 ára afmćli Bifhjólasamtaka lýđveldisins
Í ár fagna Sniglarnir 25 ára afmćli sínu. Frá stofnun samtakanna hefur veriđ farin árleg ferđ upp í Landmannalaugar. Ţessar ferđir hafa veriđ farnar á öllum gerđum hjóla og ţví eru til ótal skemmtilegar sögur um hrakfarir og sćta sigra. Félagar úr samtökunum ćtla ađ segja frá starfinu, ferđalögunum og afmćlisárinu.
20:10 21:00 Hlé
21:00 21:45
Geir Gunnarson og Óđin Gunnarsson
Ţeir Geir og Óđin hafa frá mörgu ađ segja og ađ ţessu sinni leggja ţeir áherslu á ferđlög sín fljótlega eftir 1970. Ţađ á engin eftir ađ verđa svikin af ćvintýralegum ferđum ţeirra félaganna um ófćrur Íslands.
21:45-22:10
Jóhann Freyr Jónsson, safnstjóri Mótorhjólasafns Íslands.
Um ţessar mundir er veriđ ađ byggja upp Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri. Safniđ hefur nú ţegar eignast mikiđ af gripum til ađ sýna og ćtlar Jóhann safnstjóri ađ kynna safniđ fyrir okkur og ţá gripi sem safniđ hefur eignast og tengjast ferđalögum á mótorhjólum.
Ţess má geta ađ til sölu verđur bók Njáls Gunnlaugssonar, Ţá riđu hetjur um héruđ, en ágóđi af sölu bókarinnar rennur til Mótorhjólasafns Íslands
22:10 23:00 Opin hús.
Flokkur: Vísindi og frćđi | 15.3.2009 | 19:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.