Sumir get nú bara sest niður og dásamað hjólin sín yfir veturinn og fengið sér einn kaldan með félögunum
á meðan aðrir rífa hjólin sín í tætlur svo þau gangi næsta sumar
Flokkur: Vísindi og fræði | 5.2.2009 | 16:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
DREKA tenglar
- FÉLAGATAL Ekki hjóla einn , hringdu í vin !
- Lög Dreka vka. Með lögum skal klúbb reka............
- Inntaka nýrra félaga Umsókn um aðild
- Viðburðadagatal 2009 Hvenær það gerist.
Klúbbar
- Náttfari Framúrskarandi
- Tían
- Sniglarnir
- Hogriders Elskaðir í Keflavík
- Dúllarar Ef ég væri Töffari
- Ernir
- Raftar
- Postular
- Smaladrengir
- Harley Owners Group
- GWRRA IS-A Iceland,
- BMW mótorhjólaklúbburinn
Ýmislegt
- cruisercustomizing Dótabúð fyrir Hippa
- Motorcycle Larry verslun í USA
- Iron butt Járnrassar kunna að sitja í hnakk.
- Forwood hjónin Keppnis ferðalag
- LOUIS Dótabúð
- MC info Ýmislegt
- Touratech
- David silver spares Varahlutaversl í Englandi
- Framhjólafesting
- Táknmál hjólamansins
- Group Riding
342 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Konur og mótorhjól eiga það sameiginlegt í mínum huga að ég sætti mig ekki við að bara horfa. Ég nýt þess að þreifa, afklæða, handfjatla, prufukeyra, skoða betur osvfrv............................
En svo eru þeir víst líka til þessir sófa menn sem flatmaga einhverstaðar horfandi eða dreymandi.
Högni Páll Harðarson, 6.2.2009 kl. 14:48
Þú veist að það er miklu betra að eiga mótorhjól Högni minn og hér eru 10 ástæður fyrir því.
10 ástæður ,hvers vegna mótorhjól eru betri en konur.
~
1. Mótorhjóli er sama hversu mörg hjól þú hefur átt.
2. Mótorhjólið er alltaf til í að þú “takir í”.
3. Mótorhjól eiga ekki vinkonur og foreldra.
4. Mótorhjóli er sama þó þú horfir á önnur mótorhjól,
og skoðir mótorhjóla blöð.
5. Þú getur átt svart mótorhjól, og verið stoltur af því.
6. Vinir þínir geta fengið að prófa mótorhjólið.
7. Mótorhjóli er sama þó þú farir ekki í sturtu áður en þú sest á bak.
8. Mamma þín heldur ekki sambandi við gamla hjólið þitt.
9. Ef mótorhjólið er með hávaða og læti, drepurðu bara á því.
10. Þú getur á tvö mótorhjól í einu.
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, 14.2.2009 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.