Miðv 3 Sept

Mættum þrír í kvöld og fórum lengri leiðina á fáskrúðsfjörð og fengum okkur kaffi þar og hittum þar tvo félaga sem voru á rúntinum.

Upp kom sú hugmynd að skreppa á Húsavík á sunnudag og kíkja á menninguna þar, spáin er bara fín um helgina svo ég sé að það ætti ekki að vera fyrirstaða.

Það væri fínt að mæta kl 0930 á sunnudagsmorgni hjá póstinum á Reyðarfirði og leggja svo fljótlega af stað upp úr því og kannski 1020 frá N1 á Egilstöðum.

Endilega skrifið í athugasemdir og tjáið ykkur um þetta.

vka 003vka 0017b10Draak


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki miðvikudagurinn 3 sebt í gær hehe.Lyst annars vel á þennan rúnt á sunnudaginn.

Stebbi R (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Högni Páll Harðarson

Þessi þvottastöð sem myndin er af , hvar er hún ?

Hjólið mitt er orðið ótrúlega skítugt eftir sumarið ég hefði viljað fá svona sérhæft fagfólk í að þrífa það.

Högni Páll Harðarson, 4.9.2008 kl. 19:58

3 Smámynd: Dreki

hún er á húsavík svo ef þú þarft að þvo skreppurðu með strákunum þangað á sunnudaginn

Dreki , 4.9.2008 kl. 21:58

4 Smámynd: Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36

Því miður þá kemst ég ekki með er á vöktum og er næstum ómissandi he he ég meina einn í fríi og annar veikur sem eru að vinna á vélinni með mér en ég hefði viljað koma með . Vonandi skemmtið þið ykkur vel kv. #36

Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, 6.9.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband