Miðvikud:

Jæja þá er dagur að kveldi kominn og 11 hjól mættu en Stebbi þurfti að fara heim áður en við fórum á rúntinn því það átti að loka göngunum kl 2100. Fórum 12 á 10 hjólum í Egilstaði og heimsóttu þau heiðurshjónin Hlyn og sollu sætu og þar fengum við fínar mótökur og þökkum okkur fyrir það. Þetta reyndist ekki vera neitt spes hjólaveður þoka og súld en só vatt bara bíta á jaxlinn og verið dugleg að mæta á miðvikudögum áfram þetta er búið að vera fínt í sumar en það má alltaf gera betur, og ef þið eruð að fara eitthvað kannski um helgar endilega láta vita hér á síðunni takkaborðið er ekki eitrað .  Kv #36vka 001vka 002   

 

 

 

 

 

vka 005Draak

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Páll Harðarson

Flott að fá myndir af mannskapnum sem mætir á póstinn á miðvikudögum, dauðskammast mín fyrir að mæta ekki það er engin afsökun til ef maður á annað borð er með alla útlimi óbrotna.

Högni Páll Harðarson, 28.8.2008 kl. 22:26

2 identicon

Já, þetta var alveg ágætis rúntur og súper fínar móttökur sem við fengum hjá þeim Sætu hjónum.

Takk takk.

Malla hnakkskraut (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband