Bifhjólafólki ber að nota viðurkendan hlífðarfatnað samkvæmt lögum, staðlarnir sem um er að ræða eru eftirfarandi:
Hjálmar: ECE 22.05.
Stígvél (skór): CE EN 13634
Gallar : CE EN 13595
Bakhlífar: CE EN 1621
Hanskar CE EN 13594
Gleraugu CE EN 1938´
Þá er bara að fara í gegnum búningana og athuga hvað manni hefur verið selt fram að þessu og að sjálfsögðu að hafa þessar upplýsingar með þegar verið er að versla öryggisfatnað. Þessar upplýsingar eru fengnar úr bæklingi frá umferðarstofu sem nýlega fór í dreyfingu.
Flokkur: Vísindi og fræði | 28.3.2008 | 12:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.