Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Eftir að vera búinn að eyða talsverðri vinnu í að safna saman áhugaverðum tenglum tengdum bifhjólum og skildu efni þá komst ég að því að menn þurfa ekki að þekkja nema eina slóð og hún er www.nattfari.is . Húsvíkingarnir eiga heiður skilið fyrir síðuna sem þeir eru með hún er einfaldlega lang fróðlegasta íslenska bifhjólasíðan á netinu. Þannig að ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar eða viljið missa ykkur á flug á netinu þá er www.nattfari.is síðan.
Vísindi og fræði | 29.3.2008 | 08:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bifhjólafólki ber að nota viðurkendan hlífðarfatnað samkvæmt lögum, staðlarnir sem um er að ræða eru eftirfarandi:
Hjálmar: ECE 22.05.
Stígvél (skór): CE EN 13634
Gallar : CE EN 13595
Bakhlífar: CE EN 1621
Hanskar CE EN 13594
Gleraugu CE EN 1938´
Þá er bara að fara í gegnum búningana og athuga hvað manni hefur verið selt fram að þessu og að sjálfsögðu að hafa þessar upplýsingar með þegar verið er að versla öryggisfatnað. Þessar upplýsingar eru fengnar úr bæklingi frá umferðarstofu sem nýlega fór í dreyfingu.
Vísindi og fræði | 28.3.2008 | 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og fræði | 28.3.2008 | 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og fræði | 27.3.2008 | 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aðalfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 16.apríl næstkomandi, vonandi verða sem flestir á svæðinu svo hægt verði að halda fjölmennan fund. Ég vil hvetja félagsmenn að koma með tillögur varðandi bloggið og einnig væri gaman að fá myndir frá fleirum.
Vísindi og fræði | 26.3.2008 | 11:43 (breytt kl. 11:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og fræði | 14.3.2008 | 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svona lítur félagatalið út eftir að dregið hefur verið um númer í klúbbnum:
1 | Grétar Helgi Geirsson |
2 | Rúnar Jóhannsson |
3 | Örn Þorsteinsson |
4 | Hlífar Þorsteinsson |
5 | Heiðar Víkingur Sölvason |
6 | Magnús Aðils Stefánsson |
7 | Páll Sigtryggur Björnsson |
8 | Einar Sverrir Björnsson |
9 | Sigurður Vilhelm Benediktsson |
10 | Benedikt Björnsson |
11 | Guðjón Arnar Einarsson |
12 | Högni Páll Harðarson |
13 | Theódór Elvar Haraldsson |
14 | Ólafur Níels Eiríksson |
15 | Sigurður Þórsson |
16 | Kristján Gunnar Helgason |
17 | Einar Óli Rúnarsson |
18 | Þorfinnur S Hermannsson |
19 | Þorsteinn O Björgvinsson |
20 | Einar Dalberg Einarsson |
21 | Jón Kristinn Henriksen |
22 | Hlynur Bragason |
23 | Magnús Þorri Magnússon |
24 | Auðbjörn Már Guðmundsson |
25 | Brynjar Þór Ingjaldsson |
26 | Stefán Ríkharðsson |
27 | Björn Starri Júlíusson |
28 | Ari Sævarsson |
29 | Smári Sigurjónsson |
30 | Ingvar Þorleifur Hrólfsson |
31 | Jóhann Sigurður Kristjánsson |
32 | Þórhallur Rúnar Ásmundsson |
33 | Örvar Friðriksson |
34 | Níels Pétur Sigurðsson |
35 | Ómar Sverrisson |
36 | Níels Sigurður Þorvaldsson |
Vísindi og fræði | 13.3.2008 | 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)